is.json 24 KB

123456789101112131415161718192021222324252627282930313233343536373839404142434445464748495051525354555657585960616263646566676869707172737475767778798081828384858687888990919293949596979899100101102103104105106107108109110111112113114115116117118119120121122123124125126127128129130131132133134135136137138139140141142143144145146147148149150151152153154155156157158159160161162163164165166167168169170171172173174175176177178179180181182183184185186187188189190191192193194195196197198199200201202203204205206207208209210211212213214215216217218219220221222223224225226227228229230231232233234235236237238239240241242243244245246247248249250251252253254255256257258259260261262263264265266267268269270271272273274275276277278279280281282283284285286287288289290291292293294295296297298299300301302303304305306307308309310311312313
  1. { "translations": {
  2. "File could not be found" : "Skrá finnst ekki",
  3. "Move or copy" : "Færa eða afrita",
  4. "Download" : "Niðurhal",
  5. "Delete" : "Eyða",
  6. "Tags" : "Merki",
  7. "Show list view" : "Birta listasýn",
  8. "Show grid view" : "Birta reitasýn",
  9. "Home" : "Heim",
  10. "Close" : "Loka",
  11. "Could not create folder \"{dir}\"" : "Gat ekki búið til möppuna \"{dir}\"",
  12. "This will stop your current uploads." : "Þetta mun stöðva núverandi innsendingar þínar.",
  13. "Upload cancelled." : "Hætt við innsendingu.",
  14. "Processing files …" : "Vinn með skrár …",
  15. "…" : "…",
  16. "Unable to upload {filename} as it is a directory or has 0 bytes" : "Tókst ekki að hlaða inn {filename} þar sem þetta er mappa eða er 0 bæti",
  17. "Not enough free space, you are uploading {size1} but only {size2} is left" : "Ekki nægilegt laust pláss, þú ert að senda inn {size1} en einungis {size2} eru eftir",
  18. "Target folder \"{dir}\" does not exist any more" : "Markmappan \"{dir}\" er ekki lengur til",
  19. "Not enough free space" : "Ekki nægilegt pláss",
  20. "An unknown error has occurred" : "Óþekkt villa kom upp",
  21. "File could not be uploaded" : "Gat ekki sent inn skrána",
  22. "Uploading …" : "Sendi inn …",
  23. "{remainingTime} ({currentNumber}/{total})" : "{remainingTime} ({currentNumber}/{total})",
  24. "Uploading … ({currentNumber}/{total})" : "Sendi inn … ({currentNumber}/{total})",
  25. "{loadedSize} of {totalSize} ({bitrate})" : "{loadedSize} af {totalSize} ({bitrate})",
  26. "Uploading that item is not supported" : "Innsending á þessu atriði er ekki studd",
  27. "Target folder does not exist any more" : "Markmappan er ekki lengur til",
  28. "Operation is blocked by access control" : "Aðgerðin er hindruð af aðgangsstýringu",
  29. "Error when assembling chunks, status code {status}" : "Villa við að setja búta saman, stöðukóði {status}",
  30. "Actions" : "Aðgerðir",
  31. "Rename" : "Endurnefna",
  32. "Move" : "Færa",
  33. "Copy" : "Afrita",
  34. "Choose target folder" : "Veldu úttaksmöppu",
  35. "Set reminder" : "Setja áminningu",
  36. "Edit locally" : "Breyta staðvært",
  37. "Open" : "Opna",
  38. "Disconnect storage" : "Aftengja geymslu",
  39. "Could not load info for file \"{file}\"" : "Gat ekki lesið upplýsingar um skrána \"{file}\"",
  40. "Files" : "Skráaforrit",
  41. "Details" : "Nánar",
  42. "Please select tag(s) to add to the selection" : "Veldu merki til að bæta á valið",
  43. "Apply tag(s) to selection" : "Beita merki/merkjum á valið",
  44. "Select directory \"{dirName}\"" : "Veldu möppuna \"{dirName}\"",
  45. "Select file \"{fileName}\"" : "Veldu skrána \"{fileName}\"",
  46. "Pending" : "Í bið",
  47. "Unable to determine date" : "Tókst ekki að ákvarða dagsetningu",
  48. "This operation is forbidden" : "Þessi aðgerð er bönnuð",
  49. "This directory is unavailable, please check the logs or contact the administrator" : "Þessi mappa er ekki tiltæk, athugaðu atvikaskrár eða hafðu samband við kerfissjóra",
  50. "Storage is temporarily not available" : "Gagnageymsla ekki tiltæk í augnablikinu",
  51. "Could not move \"{file}\", target exists" : "Gat ekki fært \"{file}\", markskrá er til",
  52. "Could not move \"{file}\"" : "Gat ekki fært \"{file}\"",
  53. "copy" : "afrit",
  54. "Could not copy \"{file}\", target exists" : "Gat ekki afritað \"{file}\", markskrá er til",
  55. "Could not copy \"{file}\"" : "Gat ekki afritað \"{file}\"",
  56. "Copied {origin} inside {destination}" : "Afritaði {origin} inn í {destination}",
  57. "Copied {origin} and {nbfiles} other files inside {destination}" : "Afritaði {origin} og {nbfiles} aðrar skrár inn í {destination}",
  58. "Failed to redirect to client" : "Mistókst að endurbeina til biðlara",
  59. "{newName} already exists" : "{newName} er þegar til",
  60. "Could not rename \"{fileName}\", it does not exist any more" : "Gat ekki endurnefnt \"{fileName}\", það er ekki lengur til staðar",
  61. "The name \"{targetName}\" is already used in the folder \"{dir}\". Please choose a different name." : "Heitið \"{targetName}\" er nú þegar notað í \"{dir}\" möppunni. Veldu eitthvað annað nafn.",
  62. "Could not rename \"{fileName}\"" : "Gat ekki endurnefnt \"{fileName}\"",
  63. "Could not create file \"{file}\"" : "Gat ekki búið til skrána \"{file}\"",
  64. "Could not create file \"{file}\" because it already exists" : "Gat ekki búið til skrána \"{file}\" vegna þess að hún er þegar til",
  65. "Could not create folder \"{dir}\" because it already exists" : "Gat ekki búið til möppuna \"{dir}\" vegna þess að hún er þegar til",
  66. "Could not fetch file details \"{file}\"" : "Gat ekki sótt nánari upplýsingar um skrána \"{file}\"",
  67. "Error deleting file \"{fileName}\"." : "Villa við að eyða skránni \"{fileName}\".",
  68. "No search results in other folders for {tag}{filter}{endtag}" : "Engar leitarniðurstöður í öðrum möppum fyrir {tag}{filter}{endtag}",
  69. "Enter more than two characters to search in other folders" : "Settu inn fleiri en tvo stafi til að leita í öðrum möppum",
  70. "Name" : "Heiti",
  71. "Size" : "Stærð",
  72. "Modified" : "Breytt",
  73. "_%n folder_::_%n folders_" : ["%n mappa","%n möppur"],
  74. "_%n file_::_%n files_" : ["%n skrá","%n skrár"],
  75. "{dirs} and {files}" : "{dirs} og {files}",
  76. "_including %n hidden_::_including %n hidden_" : ["þar á meðal %n falin","þar á meðal %n faldar"],
  77. "You do not have permission to upload or create files here" : "Þú hefur ekki heimild til að senda inn eða búa til skrár hér",
  78. "_Uploading %n file_::_Uploading %n files_" : ["Sendi inn %n skrá","Sendi inn %n skrár"],
  79. "New" : "Nýtt",
  80. "New file/folder menu" : "Valmynd fyrir nýja skrá/möppu",
  81. "Select file range" : "Veldu skráasvið",
  82. "{used}%" : "{used}%",
  83. "{used} of {quota} used" : "{used} af {quota} notað",
  84. "{used} used" : "{used} notað",
  85. "\"{name}\" is an invalid file name." : "\"{name}\" er ógilt skráarheiti.",
  86. "File name cannot be empty." : "Heiti skráar má ekki vera tómt",
  87. "\"/\" is not allowed inside a file name." : "\"/\" er er ekki leyfilegt innan í skráarheiti.",
  88. "\"{name}\" is not an allowed filetype" : "\"{name}\" er ógild skráartegund",
  89. "Storage of {owner} is full, files cannot be updated or synced anymore!" : "Geymslupláss {owner} er fullt, ekki er lengur hægt að uppfæra eða samstilla skrár!",
  90. "Group folder \"{mountPoint}\" is full, files cannot be updated or synced anymore!" : "Hópmappa {mountPoint} er full, ekki er lengur hægt að uppfæra eða samstilla skrár!",
  91. "External storage \"{mountPoint}\" is full, files cannot be updated or synced anymore!" : "Ytra geymslupláss {mountPoint} er fullt, ekki er lengur hægt að uppfæra eða samstilla skrár!",
  92. "Your storage is full, files cannot be updated or synced anymore!" : "Geymsluplássið þitt er fullt, ekki er lengur hægt að uppfæra eða samstilla skrár!",
  93. "Storage of {owner} is almost full ({usedSpacePercent}%)." : "Geymslupláss {owner} er næstum fullt ({usedSpacePercent}%).",
  94. "Group folder \"{mountPoint}\" is almost full ({usedSpacePercent}%)." : "Hópmappan \"{mountPoint}\" er næstum full ({usedSpacePercent}%).",
  95. "External storage \"{mountPoint}\" is almost full ({usedSpacePercent}%)." : "Ytra geymsluplássið \"{mountPoint}\" er næstum fullt ({usedSpacePercent}%).",
  96. "Your storage is almost full ({usedSpacePercent}%)." : "Geymsluplássið þitt er næstum fullt ({usedSpacePercent}%).",
  97. "_matches \"{filter}\"_::_match \"{filter}\"_" : ["samsvarar \"{filter}\"","samsvara \"{filter}\""],
  98. "View in folder" : "Skoða í möppu",
  99. "Path" : "Slóð",
  100. "_%n byte_::_%n bytes_" : ["%n bæti","%n bæti"],
  101. "Favorited" : "Sett í eftirlæti",
  102. "Favorite" : "Eftirlæti",
  103. "New folder" : "Ný mappa",
  104. "Create new folder" : "Búa til nýja möppu",
  105. "Upload file" : "Senda inn skrá",
  106. "Recent" : "Nýlegt",
  107. "Not favorited" : "Ekki í eftirlætum",
  108. "Remove from favorites" : "Fjarlægja úr eftirlætum",
  109. "Add to favorites" : "Bæta í eftirlæti",
  110. "An error occurred while trying to update the tags" : "Villa kom upp við að reyna að uppfæra merkin",
  111. "Added to favorites" : "Bætt í eftirlæti",
  112. "Removed from favorites" : "Fjarlægt úr eftirlætum",
  113. "You added {file} to your favorites" : "Þú bættir {file} í eftirlætin þín",
  114. "You removed {file} from your favorites" : "Þú fjarlægðir {file} úr eftirlætunum þínum",
  115. "Favorites" : "Eftirlæti",
  116. "File changes" : "Skráarbreytingar",
  117. "Created by {user}" : "Búið til af {user}",
  118. "Changed by {user}" : "Breytt af {user}",
  119. "Deleted by {user}" : "Eytt af {user}",
  120. "Restored by {user}" : "Endurheimt af {user}",
  121. "Renamed by {user}" : "Endurnefnt af {user}",
  122. "Moved by {user}" : "Fært af {user}",
  123. "You created {file}" : "Þú bjóst til {file}",
  124. "You created an encrypted file in {file}" : "Þú bjóst til dulritaða skrá í {file}",
  125. "{user} created {file}" : "{user} bjó til {file}",
  126. "{user} created an encrypted file in {file}" : "{user} bjó til dulritaða skrá í {file}",
  127. "{file} was created in a public folder" : "{file} var búin til í opinni möppu",
  128. "You changed {file}" : "Þú breyttir {file}",
  129. "You changed an encrypted file in {file}" : "Þú breyttir dulritaðri skrá í {file}",
  130. "{user} changed {file}" : "{user} breytti {file}",
  131. "{user} changed an encrypted file in {file}" : "{user} breytti dulritaðri skrá í {file}",
  132. "You deleted {file}" : "Þú eyddir {file}",
  133. "You deleted an encrypted file in {file}" : "Þú eyddir dulritaðri skrá í {file}",
  134. "{user} deleted {file}" : "{user} eyddi {file}",
  135. "{user} deleted an encrypted file in {file}" : "{user} eyddi dulritaðri skrá í {file}",
  136. "You restored {file}" : "Þú endurheimtir {file}",
  137. "{user} restored {file}" : "{user} endurheimti {file}",
  138. "You renamed {oldfile} (hidden) to {newfile} (hidden)" : "Þú endurnefndir {oldfile} (falin) sem {newfile} (falin)",
  139. "You renamed {oldfile} (hidden) to {newfile}" : "Þú endurnefndir {oldfile} (falin) sem {newfile}",
  140. "You renamed {oldfile} to {newfile} (hidden)" : "Þú endurnefndir {oldfile} sem {newfile} (falin)",
  141. "You renamed {oldfile} to {newfile}" : "Þú endurnefndir {oldfile} sem {newfile}",
  142. "{user} renamed {oldfile} (hidden) to {newfile} (hidden)" : "{user} endurnefndi {oldfile} (falin) sem {newfile} (falin)",
  143. "{user} renamed {oldfile} (hidden) to {newfile}" : "{user} endurnefndi {oldfile} (falin) sem {newfile}",
  144. "{user} renamed {oldfile} to {newfile} (hidden)" : "{user} endurnefndi {oldfile}sem {newfile} (falin)",
  145. "{user} renamed {oldfile} to {newfile}" : "{user} endurnefndi {oldfile} sem {newfile}",
  146. "You moved {oldfile} to {newfile}" : "Þú færðir {oldfile} í {newfile}",
  147. "{user} moved {oldfile} to {newfile}" : "{user} færði {oldfile} í {newfile}",
  148. "A file has been added to or removed from your <strong>favorites</strong>" : "Skrá var bætt við eða hún fjarlægð úr <strong>eftirlætum</strong>",
  149. "A file or folder has been <strong>changed</strong>" : "Skjali eða möppu hefur verið <strong>breytt</strong>",
  150. "A favorite file or folder has been <strong>changed</strong>" : "Skrá eða möppu í eftirlætum hefur verið <strong>breytt</strong>",
  151. "Upload (max. %s)" : "Senda inn (hám. %s)",
  152. "Accept" : "Samþykkja",
  153. "Reject" : "Hafna",
  154. "Incoming ownership transfer from {user}" : "Innkomandi millifærsla eignarhalds frá {user}",
  155. "Do you want to accept {path}?\n\nNote: The transfer process after accepting may take up to 1 hour." : "Viltu taka við {path}?\n\nAthugaðu: Millifærsluferlið eftir samþykki getur tekið allt að 1 klukkustund.",
  156. "Ownership transfer failed" : "Millifærsla eignarhalds mistókst",
  157. "Your ownership transfer of {path} to {user} failed." : "Millifærsla eignarhalds á {path} frá þér til {user} mistókst.",
  158. "The ownership transfer of {path} from {user} failed." : "Millifærsla eignarhalds á {path} frá {user} mistókst.",
  159. "Ownership transfer done" : "Millifærslu eignarhalds er lokið",
  160. "Your ownership transfer of {path} to {user} has completed." : "Millifærslu eignarhalds á {path} frá þér til {user} er lokið.",
  161. "The ownership transfer of {path} from {user} has completed." : "Millifærslu eignarhalds á {path} frá {user} er lokið.",
  162. "in %s" : "í %s",
  163. "File Management" : "Skráastjórnun",
  164. "Reload current directory" : "Endurhlaða núverandi möppu",
  165. "Go to the \"{dir}\" directory" : "Fara í heimamöppu",
  166. "Drag and drop files here to upload" : "Dragðu og slepptu hér skrám til að senda inn",
  167. "Your have used your space quota and cannot upload files anymore" : "Þú hefur fullnýtt geymslukvótann þinn og getur ekki lengur sent inn skrár",
  168. "You don’t have permission to upload or create files here" : "Þú hefur ekki heimild til að hlaða inn eða búa til skjöl hér",
  169. "\"{displayName}\" action executed successfully" : "Tókst að framkvæma \"{displayName}\" aðgerð",
  170. "\"{displayName}\" action failed" : "\"{displayName}\" aðgerð mistókst",
  171. "Rename file" : "Endurnefna skrá",
  172. "File name" : "Skráarheiti",
  173. "Folder name" : "Nafn möppu",
  174. "This node is unavailable" : "Þessi hnútur er ekki tiltækur",
  175. "Download file {name}" : "Sækja skrá {name}",
  176. "\"{name}\" is not an allowed filetype." : "\"{name}\" er óleyfileg skráartegund.",
  177. "{newName} already exists." : "{newName} er þegar til.",
  178. "\"{char}\" is not allowed inside a file name." : "\"{char}\" er er ekki leyfilegt innan í skráarheiti.",
  179. "Name cannot be empty" : "Heiti má ekki vera tómt",
  180. "Another entry with the same name already exists" : "Önnur færsla með sama heiti er þegar til staðar",
  181. "Renamed \"{oldName}\" to \"{newName}\"" : "Endurnefndi \"{oldName}\" sem \"{newName}\"",
  182. "Could not rename \"{oldName}\", it does not exist any more" : "Gat ekki endurnefnt \"{oldName}\", það er ekki lengur til staðar",
  183. "The name \"{newName}\" is already used in the folder \"{dir}\". Please choose a different name." : "Heitið \"{newName}\" er nú þegar notað í \"{dir}\" möppunni. Veldu eitthvað annað nafn.",
  184. "Could not rename \"{oldName}\"" : "Tókst ekki að endurnefna \"{oldName}\"",
  185. "Total rows summary" : "Samantek á fjölda raða",
  186. "\"{displayName}\" failed on some elements " : "\"{displayName}\" aðgerð mistókst á einhverjum atriðum",
  187. "\"{displayName}\" batch action executed successfully" : "Tókst að framkvæma \"{displayName}\" magnvinnsluaðgerð",
  188. "List of files and folders." : "Listi yfir skrár og möppur.",
  189. "Column headers with buttons are sortable." : "Dálkfyrirsagnir með hnöppum eru raðanlegar",
  190. "This list is not fully rendered for performance reasons. The files will be rendered as you navigate through the list." : "Til að halda sem bestum afköstum er þessi listi ekki myndgerður að fullu. Skrárnar munu birtast eftir því sem farið er í gegnum listann.",
  191. "File not found" : "Skrá finnst ekki",
  192. "Storage informations" : "Upplýsingar um geymslurými",
  193. "{usedQuotaByte} used" : "{usedQuotaByte} notað",
  194. "{relative}% used" : "{relative}% notað",
  195. "Could not refresh storage stats" : "Gat ekki uppfært tölfræði fyrir geymslurými",
  196. "Your storage is full, files can not be updated or synced anymore!" : "Geymsluplássið þitt er fullt, ekki er lengur hægt að uppfæra eða samstilla skrár!",
  197. "Create" : "Búa til",
  198. "Transfer ownership of a file or folder" : "Millifæra eignarhald skráar eða möppu",
  199. "Choose file or folder to transfer" : "Veldu skrá eða möppu til að millifæra",
  200. "Change" : "Breyta",
  201. "New owner" : "Nýr eigandi",
  202. "Choose a file or folder to transfer" : "Veldu skrá eða möppu til að millifæra",
  203. "Transfer" : "Færa",
  204. "Transfer {path} to {userid}" : "Færa {path} til {userid}",
  205. "Invalid path selected" : "Ógild slóð valin",
  206. "Unknown error" : "Óþekkt villa",
  207. "Ownership transfer request sent" : "Beiðni um millifærslu eignarhalds send",
  208. "Cannot transfer ownership of a file or folder you do not own" : "Ekki er hægt að millifæra eignarhald á skrá eða möppu sem þú átt ekki",
  209. "Select file or folder to link to" : "Veldu skrá eða möppu til að tengja í",
  210. "Choose file" : "Veldu skrá",
  211. "Choose {file}" : "Veldu {file}",
  212. "Loading current folder" : "Hleð inn núverandi möppu",
  213. "No files in here" : "Engar skrár hér",
  214. "Upload some content or sync with your devices!" : "Sendu inn eitthvað efni eða samstilltu við tækin þín!",
  215. "Go to the previous folder" : "Fara í fyrri möppu",
  216. "Go back" : "Fara til baka",
  217. "Share" : "Deila",
  218. "Shared by link" : "Deilt með tengli",
  219. "Shared" : "Sameiginlegt",
  220. "Switch to list view" : "Skipta yfir í listasýn",
  221. "Switch to grid view" : "Skipta yfir í reitasýn",
  222. "Error during upload: {message}" : "Villa við innsendingu: {message}",
  223. "Unknown error during upload" : "Óþekkt villa við innsendingu",
  224. "Open the files app settings" : "Opna stillingar skráaforritsins",
  225. "Files settings" : "Stillingar skráaforritsins",
  226. "File cannot be accessed" : "Skráin er ekki aðgengileg",
  227. "Open in files" : "Opna í skráaforritinu",
  228. "Sort favorites first" : "Raða eftirlætum fremst",
  229. "Show hidden files" : "Sýna faldar skrár",
  230. "Crop image previews" : "Skera utan af forskoðun mynda",
  231. "Enable the grid view" : "Virkja reitasýnina",
  232. "Additional settings" : "Valfrjálsar stillingar",
  233. "WebDAV" : "WebDAV",
  234. "WebDAV URL" : "WebDAV-slóð",
  235. "Copy to clipboard" : "Afrita á klippispjald",
  236. "Use this address to access your Files via WebDAV" : "Notaðu þetta vistfang til að nálgast skráaforritið þitt með WebDAV",
  237. "If you have enabled 2FA, you must create and use a new app password by clicking here." : "Ef þú hefur virkjað 2FA tveggja-þrepa-auðkenningu, þarftu að útbúa nýtt lykilorð forrits og nota það með því að smella hér.",
  238. "Clipboard is not available" : "Klippispjald er ekki tiltækt",
  239. "WebDAV URL copied to clipboard" : "WebDAV-slóð afrituð á klippispjaldið",
  240. "Unable to change the favourite state of the file" : "Get ekki breytt stöðu sem eftirlæti á skránni",
  241. "Error while loading the file data" : "Villa við að hlaða inn skráagögnum",
  242. "Pick a template for {name}" : "Veldu sniðmát fyrir {name}",
  243. "Create a new file with the selected template" : "Búa til nýja skrá úr völdu sniðmáti",
  244. "Creating file" : "Bý til skrá",
  245. "Blank" : "Tóm",
  246. "Unable to create new file from template" : "Tekst ekki að búa til nýja skrá út frá sniðmáti",
  247. "Delete permanently" : "Eyða varanlega",
  248. "Cancel" : "Hætta við",
  249. "Destination is not a folder" : "Áfangastaðurinn er ekki mappa",
  250. "This file/folder is already in that directory" : "Þessi skrá/mappa er þegar í þessari möppu",
  251. "You cannot move a file/folder onto itself or into a subfolder of itself" : "Þú getur ekki flutt skrá/möppu inn í sjálfa sig eða inni í undirmöppu af sjálfri sér",
  252. "A file or folder with that name already exists in this folder" : "Skrá eða mappa með þessu heiti er þegar til staðar í þessari möppu",
  253. "The file does not exist anymore" : "Skráin er ekki lengur til",
  254. "Copy to {target}" : "Afrita í {target}",
  255. "Move to {target}" : "Færa í {target}",
  256. "Cancelled move or copy operation" : "Hætti við aðgerð við að færa eða afrita",
  257. "Open folder {displayName}" : "Opna möppu {displayName}",
  258. "Open in Files" : "Opna í skráaforritinu",
  259. "Open details" : "Opna nánari upplýsingar",
  260. "Created new folder \"{name}\"" : "Bjó til nýja möppu \"{name}\"",
  261. "Filename" : "Skráarheiti",
  262. "Unable to initialize the templates directory" : "Tókst ekki að frumstilla sniðmátamöppuna",
  263. "Create new templates folder" : "Búa til nýja sniðmátamöppu",
  264. "Templates" : "Sniðmát",
  265. "One of the dropped files could not be processed" : "Ekki var hægt að vinna með eina af slepptu skránum",
  266. "Some files could not be moved" : "Ekki tókst að færa sumar skrár",
  267. "_{folderCount} folder_::_{folderCount} folders_" : ["{folderCount} mappa","{folderCount} möppur"],
  268. "_{fileCount} file_::_{fileCount} files_" : ["{fileCount} skrá","{fileCount} skrár"],
  269. "_1 file and {folderCount} folder_::_1 file and {folderCount} folders_" : ["1 skrá og {folderCount} mappa","1 skrá og {folderCount} möppur"],
  270. "_{fileCount} file and 1 folder_::_{fileCount} files and 1 folder_" : ["{fileCount} skrá og 1 mappa","{fileCount} skrár og 1 mappa"],
  271. "{fileCount} files and {folderCount} folders" : "{fileCount} skrár og {folderCount} möppur",
  272. "List of favorites files and folders." : "Listi yfir eftirlætisskrár og möppur.",
  273. "No favorites yet" : "Engin eftirlæti ennþá",
  274. "Files and folders you mark as favorite will show up here" : "Skrár og möppur sem þú merkir sem eftirlæti birtast hér",
  275. "All files" : "Allar skrár",
  276. "List of your files and folders." : "Listi yfir skrárnar þínar og möppur.",
  277. "List of recently modified files and folders." : "Listi yfir nýlega breyttar skrár og möppur.",
  278. "No recently modified files" : "Engar nýlega breyttar skrár",
  279. "Files and folders you recently modified will show up here." : "Skrár og möppur sem þú breyttir nýlega birtast hér.",
  280. "No entries found in this folder" : "Engar skrár fundust í þessari möppu",
  281. "Select all" : "Velja allt",
  282. "Upload too large" : "Innsend skrá er of stór",
  283. "The files you are trying to upload exceed the maximum size for file uploads on this server." : "Skrárnar sem þú ert að senda inn eru stærri en hámarks innsendingarstærð á þessum netþjóni.",
  284. "Text file" : "Textaskrá",
  285. "New text file.txt" : "Ný textaskrá.txt",
  286. "Direct link was copied (only works for users who have access to this file/folder)" : "Beinn tengill var afritaður (virkar bara fyrir notendur sem eiga aðgang að þessari skrá/möppu)",
  287. "Copy direct link (only works for users who have access to this file/folder)" : "Afrita beinan tengil (virkar bara fyrir notendur sem eiga aðgang að þessari skrá/möppu)",
  288. "You can only favorite a single file or folder at a time" : "Þú getur aðeins bætt einni skrá eða möppu í einu í eftilæti",
  289. "This file has the tag {tag}" : "Þessi skrá er með merkið {tag}",
  290. "This file has the tags {firstTags} and {lastTag}" : "Þessi skrá er með merkin {firstTags} og {lastTag}",
  291. "\"remote user\"" : "\"fjartengdur notandi\"",
  292. "Select the row for {displayName}" : "Veldu röðina fyrir {displayName}",
  293. "Open folder {name}" : "Opna möppu {name}",
  294. "Unselect all" : "Afvelja allt",
  295. "ascending" : "hækkandi",
  296. "descending" : "lækkandi",
  297. "Sort list by {column} ({direction})" : "Raða lista eftir {column} ({direction})",
  298. "This list is not fully rendered for performances reasons. The files will be rendered as you navigate through the list." : "Til að halda sem bestum afköstum er þessi listi ekki myndgerður að fullu. Skrárnar munu birtast eftir því sem farið er í gegnum listann.",
  299. "Search for an account" : "Leita að notandaaðgangi",
  300. "Choose" : "Velja",
  301. "No files or folders have been deleted yet" : "Engum skrám eða möppum hefur enn verið eytt",
  302. "You might not have have permissions to view it, ask the sender to share it" : "Þú hefur mögulega ekki heimildir til að skoða hana, biddu sendandann um að deila henni",
  303. "Set up templates folder" : "Setja upp sniðmátamöppu",
  304. "Toggle %1$s sublist" : "Víxla %1$s undirlistanum af/á",
  305. "Toggle grid view" : "Víxla reitasýn af/á",
  306. "Shares" : "Sameignir",
  307. "Shared with others" : "Deilt með öðrum",
  308. "Shared with you" : "Deilt með þér",
  309. "Deleted shares" : "Eyddar sameignir",
  310. "Pending shares" : "Sameignir í bið",
  311. "The files is locked" : "Skráin er læst"
  312. },"pluralForm" :"nplurals=2; plural=(n % 10 != 1 || n % 100 == 11);"
  313. }